ég las á internetinu að fyrir MI eru áhættuatriðin tekin upp fyrst, því næst er handritið skrifað í kringum þau og plott/tal senur teknar upp í litlum lokuðum rýmum svo það sé auðvelt að taka það upp aftur. sel það ekki dýrara en ég keypti það, en mér fannst það áhugavert. langar að sjá MI:8

Comments