Profile avatar
erlendur.bsky.social
Reiknifræðingur og áhugamaður um ýmis málefni // erlendur á twitter.com, bsky.social, og facebook.com
1,866 posts 604 followers 541 following
Regular Contributor
Active Commenter

Fyrsta hjólamynd sumarsins – tekin í tilefni af því að Reykjavíkurborg var enn eitt árið að loka stígum í Seljahverfi. Sömu stígar eru auðveldlega aðgengilegir Kópavogsmegin en samt er ekkert vesen á þeim, engin farartæki sem eiga ekki að vera þarna.

Ég varði alltof miklum tíma í dag, sóaði tíma jafnvel, í að skilja hvers vegna hitamælir í sumarbústað móður minnar virkaði ekki lengur þar en virkaði heima hjá henni. Áttaði mig á endanum á því að Vodafone hefur líklega slökkt á sendum á Laugarvatni án þess að láta hana vita.

Internet: Getum við fundið þennan Erlend sem fór í golf í gær? Hann gaf upp póstfangið en við þurfum að skila könnun.

Haustar snemma í ár.

Mér finnst ég ætti ekki að þurfa að segja Google Maps þetta:

Lestur dagsins, heldur á lofti hvurslags rosalegt bílmiðað bílastæðavæl er í mörgu fólki: www.visir.is/g/2025272872...

Mér sýnist að @erbongo sé ekki á BlueSky en það var bongó í gær, er bongó í dag, og verður bongó á morgun: x.com/erbongo/stat...

Hvar fæst grenadine síróp á Íslandi?

Jæja, Mac aðdáendur: Hvernig stillir maður að Outlook sé default mail handler? Internetið segir að það sé í Settings á Mail forritinu (sem er mjög skrýtið) en ég kemst ekki í stillingarnar.

„Maður sem var á hlaupahjóli varð fyrir bíl sem kom akandi eftir Miðhúsabraut.“ - @ruv.is, þið megið endilega segja okkur meira frá þessum mannlausu sjálfkeyrandi bílum. A.m.k. ætti þetta að vera „sem var ekið eftir“ en einfaldast væri „bílstjóri ók á mann á gangbraut“.