Ég skil augljóslega af hverju það er ekki gert en það myndi alveg spara mér mikinn höfuðverk í lífinu ef staðir væru bara með tilkynningu á síðunni að þeir væru óaðgengilegir svo ég væri ekkert að fara þangað og lenda í vandræðum
Comments
Log in with your Bluesky account to leave a comment
Almenn skynsemi dugar nefnilega ekki til. Þið mynduð eflaust telja til dæmis að ef það er rampur upp að bíósal og auð stæði á fremsta bekk sem virðast vera fyrir hjólastóla að þá væru ekki óhjákvæmilegar tröppur inni í salnum en nei nei
Ég sumsé asnaðist til að fara í Álfabakka í gær, versta bíó landsins. Aðgengið í glæsisalnum svo slæmt að ég þurfti að skríða á gólfinu til að komast í sætið. Mæli ekki með.
Comments
Myndin var góð samt.
Ekki að fólkið hafi eitthvað verið að ljúga. Margir hafa bara ekki tilfinningu fyrir þessu og halda að eitthvað sé í lagi sem er það ekki.