Ég skil augljóslega af hverju það er ekki gert en það myndi alveg spara mér mikinn höfuðverk í lífinu ef staðir væru bara með tilkynningu á síðunni að þeir væru óaðgengilegir svo ég væri ekkert að fara þangað og lenda í vandræðum

Comments