er annars svo impressed með matarmenningu á Íslandi og hvað henni hefur farið mikið fram. Ég man eftir fyrir svona 20 árum þegar skyndibitastaðir og watered down asískir staðir voru helsta úrvalið. Núna erum við með 5 Michelin staði og fullt af stöðum sem þurfa enga stjörnu, þeir eru bara frábærir
Comments
Horfðu á sérverslanirnar og bændamarkaðina í dag, sem þá voru frosnir frampartar, kartöflur og rófur.