ég fíla bara mjög matartempóið okkar Heiðu. Við erum ekki alltaf að borða geggjað snemma en við tökum bara tíma að gera eitthvað næs sem okkur langar í. Bara heyrðu það verður mögulega ekki matur fyrr en klukkan 9 en þetta verður geggjað

Comments

svona voru foreldrar mínir einmitt nú er ég farin að skilja þau betur
Ekki við. Borðum iðulega fyrir klukkan sex. Vinir okkar spurðu okkur um daginn hvort við værum nokkuð Norðmenn!
Við erum Ítalir í hjartanu