Önnur systir mín tók skjálausan dag án þess að láta mig vita. Hef því eðlilega gefið mér síðan snemma í morgun að hún sé ekki lengur meðal vor.

Comments