Profile avatar
kolbrunhelga.bsky.social
Gift sís kona með mörg börn. Meistaranemi og (starfa sem)leikskólakennari. Mér bregður of auðveldlega. Annars bara kát 🏳️‍🌈
450 posts 428 followers 355 following
Regular Contributor
Active Commenter

Komaso, takið úr ykkur tennurnar @gislimarteinn.bsky.social og Eva Laufey! Besta sjónvarpið krakkar

Ekki vera ÞÞ. Don’t be a ÞÞ.

Karl sem segir börnum að hætta að vera fórnarlömb og hefur enga menntun á sviði andlegrar heilsu á ekki erindi í grunnskóla að ræða andlega heilsu barna. Ég skil ekki hvað þarf að ræða þetta meira?

Okei elska Norah Jones en hún er mesta haustkósí í heimi. Langar bara ekkert í haustkósívæb þriðja júlí?

Besta við að vera klaufi og korter í miðaldra? Get followað fólk á instagram sem mig langar að skoða og kemur upp í suggested og látið sem það væri algjörlega óvart. Samt vandræðalegt þegar þetta gerist í alvöru óvart. Sem er alveg frekar oft.

Hér sefur Ahmed 💔 Hann er svo glaður að vera loksins kominn aftur heim til sín en þar sofa þau í rústum af húsi sem var heimili þeirra. Næturnar eru svo erfiðar, myrkrið þykkt og ískalt. Þau vantar 270€ til þess að börnin og eldra fólkið komist í tjald. U

Jæja. Nú er eins gott ad dómsmálaráðherra standi við loforð sitt um að veita kynferðisofbeldi og öðru kynbundnu ofbeldi sérstakan gaum í réttarkerfinu, því ekki er þessi maður að fara að gera það.

Jæja búin að vera að bíða eftir símtali í allan gærdag og í dag og sko kom símtalið þá ýtti ég á decline 🥰 Megið roasta mig (Samt helst ekki er mjög lítil í mér)

Ég þekkti Ólöfu Töru ekki neitt, líður eins og ég hafi þekkt hana. Ég er ekki þolandi en vissulega aðstandandi, en vá hvað lát hennar hefur mikil áhrif á mig. Hún skilur eftir sig svo stórt skarð, ein okkar allra kraftmesta og öflugasta baráttukona. Nú höldum við áfram. Votta fólkinu hennar samúð 🤍

Takk fyrir allt elsku Ólöf Tara. Hvíldu í krafti ❤️

Ahh rólegasta helgi í maaargar vikur. Samt fór ég á handboltamót með syninum á meðan dóttir var í ballett, svo afmæli, svo kaffihús með vinkonum og fór svo í nudd sem eiginkonan bókaði og planaði handa mér ❤️ Eins rólegt og það gerist um þessar mundir. Eða ég verð reyndar að læra líka. En samt!