Að vera barn einstaklings sem afneitaði mér var einn af tveimur sársaukafyllstu hlutum sem ég hef gengið í gegnum.

*TW*
Hinn hluturinn var það að vera nauðgað af „vini mínum“ þegar ég var 18 ára.
https://www.visir.is/g/20252685870d/-eg-er-buin-ad-saetta-mig-vid-ad-eg-mun-lik-lega-aldrei-fa-nein-svor-

Comments